Ferskja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ferskja
Haustrautt ferskjuafbrigði
Haustrautt ferskjuafbrigði
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Dulfrævingar
Flokkur: Tvíkímblöðungar
Ættbálkur: Rósabálkur
Ætt: Rósaætt
Ættkvísl: Prunus
Undirættkvísl: Amygdalus
Tegund:
P. persica

Tvínefni
Prunus persica
(L.) Batsch

Ferskja (fræðiheiti Prunus persica) er sætur flauelskenndur ávöxtur ferskjutrés, ræktaður til matar. Ferskjur eru upprunnar í Kína, en bárust fyrst til Evrópulanda frá Persíu og þess vegna nefndu Grikkir aldinið melon persikón sem þýðir: persneskt epli. Til eru að sögn yfir tvö þúsund mismunandi afbrigði af ferskjum og eru þau fyrst og fremst flokkuð í tvo meginflokka. Eitt ferskjuafbrigðið er nektarína sem er mjög sætt afbrigði og minnir bragðið á nektar (blómahunang) og þar af er nafnið komið. Þær eru ekki eins safaríkar og ferskjur og eru líka oftast minni og þéttari og ekki með neina „loðnu“ (flauel).

Eitt og annað[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.